Fuchs Agrifarm Mot X-LA SAE 10W-40, 20 ltr

Vörunúmer: 20210022

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

36.537 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Einingastærð

Upplýsingar

Fuchs Agrifarm Mot X-LA SAE 10W-40 er hágæða mótorolía fyrir nútíma mótora með útblásturshreinsunrbúnaði, en er einnig mjög góð fyrir eldri gerðir mótora þar sem synþetískrar olíu er krafist. Olían er sérstaklega blönduð með þarfir landbúnaðartækja í huga, en henntar einnig sérlega vel á ýmsa vörubíla og vinnuvélar. Einstakt val grunnefna og sérstök samsetning bætiefna veitir einstaka vörn til að hámarka líftíma véla sem jafnvel eru að vinna við krefjandi aðstæður.  

Berið ávallt saman olíustaðla við upplýsingar vélarframleiðanda fyrir notkun. 

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: ACEA E9/E7/E6/E4, API CJ-4/ CI-4 PLUS/ CI-4/ CH-4, CAT ECF-3, DEUTZ DQC IV-10 LA (incl. TTCD), MB-APPROVAL 228.51, CNH MAT 3521, CUMMINS CES 20081

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK