



MIKIL AFKÖST, LÍTIL LOSUN
Orkunýtin framleiðsla, sjálfbærar umbúðir og kolefnisjöfnun gera Shell Helix Ultra mótorolíur kolefnishlutlausa*
*Miðað við minni kolefnisútblástur sem verður í kjölfar sparnaðar á hvern líter eldsneytis sem ekki er brennt í mótornum. Meiri eldsneytissparnaður er byggður á ACEA M111 rannsókn í samanburði við sambærilegar olíur annarra framleiðenda á markaðinum. Losun koltvísýrings af umhverfishringrás þessarar vöru hefur verið jöfnuð með náttúrulegum kolefnismótvægisaðgerðum af hálfu Shell.