Sjálfbærni

Jafnlaunavottun

Skeljungur hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Með vottuninni höfum við fengið staðfestingu á því að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við starfsmannastjórnun.

 

Festa

Skeljungur er aðili að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð. Sem hefur það að markmiði að auka þekkingu á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja, og efla getu fyrirtækja til að tileinka sér samfélagslega ábyrga starfshætti.

Nasdaq

Skeljungur er viðurkenndur „Nasdaq Tranparency Partner“. Skeljungur vinnur eftir leiðbeiningum frá Nasdaq við gerð samfélagsuppgjörs (UFS/ESG), en leiðbeiningarnar fjalla um það hvernig fyrirtæki geta með markmiðasetningu og upplýsingagjöf sýnt samfélagslega ábyrgð í verki.

ISO 9001:2015

Skeljungur starfrækir gæðastjórnunarkefi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST EN ISO 9001:2015.
Opna skjal

ISO 14001:2015

Skeljungur starfrækir umhverfisstjórnunarkerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST EN ISO 14001:2015.
Opna skjal
 
 
 
Nánari upplýsingar um stefnur og reglur Skeljungs má finna hérna.