Alfa S-2 Sýra fyrir mjaltakerfi
            
    This product is not available in the selected currency.
    Til á lager
    Forpöntun
    Uppselt
          
        Upplýsingar
Alfa S-2 er súrt, öflugt hreinsiefni fyrir lokuð kerfi CIP í matvælaiðnaði og er ætlað til reglubundinna sýruþvotta.
Alfa S-2 leysir upp ýmiskonar ólífrænar útfellingar og er auk þess mjög virkt gegn fitu- og próteinleifum.
Alfa S-2 hefur sótthreinsieiginleika og inniheldur lágfreyðandi yfirborðsvirk efni.
Notkun:
Fyrst skal tæma og skola rör með volgu vatni.
Blandið um 1-4% af efni með vatni og þvoið við allt að 85°C.
Árangurinn verður betri eftir því sem hitastigið er hærra.
Eiginleikar
- Styrkur blöndu (%):
 
Fylgiskjöl
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
                                
              
        
          Öyggisblað