Eldsneytiskista CEMO DT-Mobile Easy 460l

Vörunúmer: 90110113

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

303.495 kr.
Netverslun: Uppselt
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Cemo - DT-Mobil 460  er eldsneytiskista fyrir díselolíu. Hún er 460 lítra og er með 12 volta dælu. Sérlega henntug á verktakapallbíla til að sækja olíu fyrir staðbundin tæki á verkstað. 

- Pólýetýlenílát með innbyggðum vinnuvistfræðilegum burðarhandföngum og lyftaravösum.

- Lok breytanlegt með opnun ýmist til vinstri eða hægri.

- Með sjálfákvirkri rafdælu 12 V, 40 l/mín.

- Sjálfvirkur stútur, 4 m áfyllingarslanga og 4 m rafmagnssnúra.

- Með innbyggðum slönguhaldara - heldur slöngu á öruggum stað þegar búnaður er ekki í notkun.  

- Innbyggt loftrun með þrýstingsafléttingu

- Innbyggðir haldarar fyrir borðastroffu með strekkjara.

- ADR viðurkennd. Samþykkt til flutnings samkvæmt ADR 1.1.3.1 c)

Eiginleikar

  • Lítrar: 460
  • Stærð: (LxBxH) 116 x 80 x 86 cm
  • Dæla: 12 volt, 40 lítrar á mínútu
  • Eigin þyngd: 60 kg

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK