Corena S4 R 68 20L

Vörunúmer: 20100219

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

64.970 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Corena S4 R er ætluð á skrúfu- og spjaldaloftpressur sem vinna við mikinn þrýsting og 100°C lofthita. Corena S4 R er hágæða langtíma synþetísk olía með bætiefnum gegn sliti, súrnun, skúmmyndun og tæringu. Olíurnar verjast súrnun betur og endast lengur en loftþjöppuolíur úr jarðefnaolíum. Ending allt að 8.000-12.000 klst. Tilhneiging til koks útfellinga og slammsöfnunar á ventlum og í öðrum hlutum þrýstiloftskerfisins er einnig minni. Corena S4 R er órokgjarnari en hefðbundnar jarðefnaolíur. Minna af olíu fer því inn í þrýstiloftskerfið, sem veldur því að síur og þrýstiloftsleiðslur haldast hreinni. Olíurnar blandast algjörlega við jarðefnaolíur. Notkun: Vinnuhiti samþjappaða loftsins >100°C og 25 bör.

Staðlar:

ISO 6743-3-2003(E) L-DAJ.

Einnig viðurkennt af ABB túrbínuframleiðanda á túrbínur fyrir dieselvélar.

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu og tækniblað.
  • ISO: 68
  • cSt 40°C: 68
  • cSt 100°C: 10,2
  • Seigjutala: 135
  • Blossamark °C: 248
  • Rennslismark: -48

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK