Frostlögur rauður langtíma 200L

Vörunúmer: 20200007

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

198.296 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Rauður langtíma frostlögur er gerður úr monoethylene glycoli, (MEG) með sterkri tæringarvörn. Sérstaklega gerður til að vernda léttari málma eins og t.d. ál. Helmingsblöndun við vatn gefur bestu frost og tæringarvörnina allt að -38°C. Til að tryggja virkni tæringarvarnar efna þá skal aldrei blanda frostlöginn þynnri en 1 hluta af frostlegi og 2 hlutum af vatni.

 

Gæðastaðlar: ASTM D3306, D2570, VW 774F

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: ASTM D3306, D2570, VW 774F
  • Mesta frostþol °C: -38
  • Suðumark: 108-110
  • Ph gildi: 7-10
  • Eðlisþyngd við 20°C g/cm3: 1,08
  • Litur: Ljósrauður

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK