Kabi tunnudæla rafdrifin 12/230v. AdBlue/rúðuvökvi

Vörunúmer: 90110200

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

34.598 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Einingastærð

Upplýsingar

Kabi tunnu- og bambadæla sem er henntug fyrir AdBlue og rúðuvökva. Upphaflega hönnuð til að dæla AdBlue en er sögð af framleiðanda ágæt til að dæla ýmsum öðrum vatnsblönduðum vökvum eins og rúðuvökva og ýmsum mildumsápum. Ekki gefin upp til að dæla olíum eða eldsneyti. 

Dælir 14 lítrum á mínútu. 

Getur unnið bæði á 230 og 12 voltum.

Sniðug dæla sem er einföld í notkun og er á hagstæðu verði.

 

 

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK