Kista CEMO Mobile Easy 440/50 COMBI 12v Dísilolía og AdBlue

Vörunúmer: 90020013

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

403.146 kr.
Verslun Skútuvogi: Uppselt
Netverslun: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

CEMO Mobile Easy 440/50 COMBI er 440 lítra dísilkista sem er þar af með innbyggðum 50 lítra tank fyrir AdBlue. (eða 390+50 lítrar). Kistan henntar verktökum, bændum og öllum sem þurfa að fylla á vinnuvélar, dráttarvélar, bíla og tæki sem eru með AdBlue búnaði. 

 

Eiginleikar

  • Lítrar: 390 ltr. dísil og 50 ltr. AdBlue = 440 lítrar
  • Dæla: 12 volt
  • Lítrar á mín.: 40 ltr. (AdBlue dæla 25 ltr. )

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK