Orkan Smurolía 5W-30 C 3 1L

Vörunúmer: 20200097

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

1.887 kr.
Verslun Skútuvogi: Til á lager
Netverslun: Til á lager

  • Einingastærð

Upplýsingar

Ein mest selda mótorolía á margar yngri gerðir af evrópskt ættuðum fólks og sendibílum ásamt mörgum öðrum. Þessi olía er valkostur þeirra sem vilja gæðaolíu á hagstæðu verði fyrir þá staðla sem olían uppfyllir. Við framleiðslu olíunnar eru notaðar hágæða synþetískar grunnolíur bættar með háþróuðum bætiefnum sem skilar góðri smurhæfni og lítilli öskumyndun við bruna. Olían býður upp á góða vörn við allar aðstæður. Hentar fyrir bensín- og díselvélar útbúnar DPF (Sótagnasíu) og TWC. Dregur úr losun skaðlegra efna. Dregur úr eldsneytisnotkun án þess að draga úr afli vélar. Mælt með fyrir vélar sem nota C3 smurolíustaðal

Uppfyllir staðlana:

VW 502.00/505.00/505.01;

Mercedes-Benz MB 229.31; MB 229.51; MB 229.52; MB 226.5,

Renault RN 0700/0710/0720;

Porsche A40;

Ford WSS-M2C917A;

BMW Longlife-04;

GM DEXOS 2;

Chrysler MS11116;

Chrysler MS-11106;

Fiat 9.55535-S3

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu.
  • SAE: 5W-30
  • cSt 100°C: 10,8
  • Seigjutala: 165
  • Blossamark °C: 230
  • Rennslismark °C: -44

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK