Piusi ATEX bensíndæla EX50 AC 230v 50 l/mín.

Vörunúmer: 90100098

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

105.936 kr.
Netverslun: Uppselt
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Piusi bensíndæla sprengiheld EX50.

PIUSI EX50 er dæla sérstaklega ætluð fyrir eldfina vökva og eldsneyti svo sem bensín, steinolíu og dísilolíu. 

Dælan er ATEX og IECEx vottuð til dælingar á eldfimum vökvum eins og bensíni, steinolíu og díselolíu. 

Þessi tiltekna gerð: EX 50, 230 volt AC, 50 lítrar á mínútu

Einnig er fáanleg EX 75 dæla í 75 lítra útgáfu fyrir 12 volt.  

EX 50 er einnig fáanleg fyrir 12 volta straumtengingu. 

Þessi útgáfa er fyrir 230 volt

Piusi vörunúmer: F0037300A

Nánari upplýsingar á vefsíðu Piusi: PIUSI EX50 - Flammable liquid transfer pump - PIUSI

Eiginleikar

  • Gerð: EX50
  • Lítrar á mín.: 50
  • Volt (V): 230
  • Vottanir: ATEX / IECEx

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK