Piusi Carry 3000 12V F0022300C dæla fyrir dísilolíu

Vörunúmer: 90100039

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

38.762 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

CARRY 3000 C


Carry er færanleg flutningsdæla fyrir dísilolíu. Hún er hönnuð sem áreiðanleg og meðfærileg dæla fyrir ýmsar atvinnugreinar eins og til dæmis bílaútgerð, landbúnað, jarðverktaka og byggingariðnað sem og margt annað.

Dælan dælir allt að 80 lítrum á mínútu og það má nota hana samfellt í allt að 30 mínútur í senn. 

Þessi útgáfa dælunnar er 12 volta með 3/4 slöngutengjum upp úr toppi dæluhússins. Dælan kemur með tveim slöngutengistútum sem er stungið í dæluhúsið og festir með festispennum og skrúfum.

Piusi nr: F00223200C

Nánari upplýsingar á vefsíðu Piusi Carry - diesel transfer DC pump - PIUSI

Eiginleikar

  • Lítrar á mín.: 80
  • Volt (V): 12
  • Tengi: 3/4 slöngutengi
  • Raftenging: Geymaklemmur
  • Kapall: 2 metrar

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK