Sorakútur á hjólum með sogbúnaði 100 ltr

Vörunúmer: 90170081

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

145.711 kr.
Netverslun: Uppselt
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Sorakútur á hjólum 100L Kútur til olíuaftöppunar með stórri trekt með slettivörn, afsogsbúnaði og sambyggðum verkfæra- og olíutappabakka. Henntar vel öllum bíla og vélaverkstæðum. Sérlega henntugur til að sjúga olíu af vélum og tækjum og gerir þannig olíuskipti ávallt fljótleg og þægileg. Mjög vandaður hágæðakútur frá Orion með langa og góða reynslu hér á landi.

Eiginleikar

  • Stærð: 100 lítra

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK