Tellus S4 VX 32 20L Carbon Neutral

Vörunúmer: 20100272

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

40.759 kr.
Netverslun: Uppselt
Verslun Skútuvogi: Til á lager

  • Einingastærð

Upplýsingar

(Hét áður Tellus Arctic) Sérhæfð vökvakerfisolía í flokki HV. Þessi vökvakerfisolía er ætluð í kulda og þar sem miklar sveiflur eru í umhverfishitastigi. Hún er mjög hitaþolin og er því jafnvíg vetrar- og heilsársolía. Hún er vaxlaus og hætta á froststíflum í síum þess vegna í lágmarki. Tellus S4 VX 32 er efnabætt gegn súrnun, tæringu, sliti og skúmmyndun. Góðir viðnámseiginleikar. Tellus S4 VX hentar vel þegar tæki eru notuð í stuttan tíma í senn í miklum kulda. Ekki ætti að nota Shell Tellus S4 VX á kerfi sem vinna stöðugt og við mikinn vinnuhita. Olían er zinkfrí. Vinnusvið: -50°C - +75°C.

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: Komatsu hydraulic (cold arctic -50 C til 35°C)Deitz Company. Sjá nánar tækniblað. ISO 4406: 21/19/16.
  • ISO: 32
  • cSt 40°C: 33,8
  • cSt 100°C: 9,9
  • Seigjutala: 300
  • Blossamark °C: 100
  • Rennslismark: -60

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK