Tunnudæla, Rúðuvökvadæla 1:1 ryðfrí

Vörunúmer: 90170210

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

221.407 kr.
Verslun Skútuvogi: Uppselt
Netverslun: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

Loftknúin tunnudæla sem er ryðfrí og ætluð til notkunar fyrir rúðuvökva eða aðra vatnsblandaða tærandi vökva. 

Þessi dæla kemur með uppsogsröri fyrir 200 lítra tunnu. 

 

Eiginleikar

  • Hlutfall : 1:1
  • Lítrar á mín.: 30
  • Lofttenging: 1/4" (F) BSP
  • Hámarksþrýstingur: 1,0 MPa (10 bar)
  • Vinnuþrýstingur: 0,3 - 0,5 MPa (3-5 bar)
  • Vökvaúttak: 3/4" (M) BSP
  • Þéttingar: PTFE / Teflon®
  • Dæluhús: Ryðfrítt stál

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK