VatOil ATF Type IID 4.ltr

Vörunúmer: 20550496

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

6.314 kr.
lagerstaða: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

ATF Type IID er sjálfskiptivökvi sem byggður er á jarðefnalegum olíugrunni með sérvöldum bætiefnum. Hann er sérstaklega framleiddur fyrir ýmsar eldri gerðir af sjálfskiptingum, vökvastýrum, vökvakerfum og vélbúnaði sem gefin eru upp fyrir að nota GM Dexron IID staðal eða eldri þar sem ekki er heppilegt að nota synþetískar nútíma olíur á þann búnað og tæki. Sérstakelga vönduð og góð olía á það sem henni er ætlað með sérlega góðri tæringar og slitvörn. Hefur alls ekki neikvæð áhrif á þéttingar eða neina málma.

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: GM Dexron IID, Allison C4, Cat TO-2, Ford Mercon/M2C138-CJ/166-H, MAN 339 Typ Z1/V1, MB 236.6/236.7, Voith 55.6335 (G607), ZF TE-ML 09/11A/14A
  • Litur: Rauður
  • Seigjutala: 162
  • cSt 40°C: 36,5
  • cSt 100°C: 7,5
  • Blossamark °C: 225
  • Rennslismark °C: -45

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK