VatOil HydraMax HVLP 32 20.ltr
Upplýsingar
HydraMax HVLP 32 er hágæða EP - vökvakerfisolía byggð á sérvöldum efnahreinsuðum grunnolíum. Olían er blönduð með sérvöldum bætiefnum til að ná eftirfarandi eiginleikum:
- Há og stöðug seigjutala
- Afburðar slitvarnareiginleikar
- Mjög virk vörn gegn ryði og tæringu
- Frábær stöðugleiki gegn oxun
- Mjög góðir blönduraeiginleikar
- Mjög góðir afloftunar og froðubælandi eiginleikar
- Góð samhæfni við þéttingar og pakkningar sem eru úr synþetískum gerviefnum
- Lágt rennslismark
HydraMax HVLP 32 er sérsniðin gæðaolía ætluð bæði fyrir vökvakerfi í farandvinnuvélum sem og til notkunar í staðbundnum vökvakerfum sem vinna við erfiðar aðstæður undir miklu álagi og á háðum þrýstingi vökvakerfis á mjög víðu hitasviði, ásamt því að vera einnig afburðagóð fyrir tæki og vélar sem vinna undir minna og/eða jafnara álagi. HydraMax HVLP 32 er samhæfð fyrir notkun á vökvakerfisbúnað sem er með sifurhúðaða íhluti.
Berið ávallt saman olíustaðla við upplýsingar tækjaframleiðanda fyrir notkun.
Eiginleikar
- Gæðastaðlar: AFNOR NF E 48-603 HV, ASTM D 6158 HV, Cincinnati Machine P-68, Denison HF-0/HF-1/HF-2, DIN 51524-3 HVLP, Eaton Brochure 694 for 35VQ25A, GM LS-2, ISO 11158 HV
- cSt 40°C: 33,3
- cSt 100°C: 6,4
- Seigjutala: 145
- Blossamark °C: 190
- Rennslismark °C: -39
Fylgiskjöl
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.