VatOil Hypoid GL-5 80W-90 210.ltr
Upplýsingar
Hypoid GL-5 80W-90 er hágæða gírolía fyrir beinskipta gírkassa, hypoid drif og drifgíra. Hún er blönduð af hágæða efnahreinsuðum grunnolíum og völdum bætiefnum. Olían skapar mjúka og áreiðanlega virkni gírskiptinga á breiðu vinnsluhitastigi. Hún myndar sérstaka vörn gegn tæringu og ryðmyndun. Eiginleikar olíunnar eru eftirfarandi.
- Einstök vörn gegn tæringu og ryðmyndun
- Afburða slitvörn
- Auðveldar gírskiptingar í hita sem og kulda
- Henntar til notkunar allan ársins hring
Notkun
Hypoid GL-5 80W-90 er einnig heppileg fyrir allskyns aðra gíra og drifbúnað, eins og gírkassa, drif og millikassa í ýmsum fólksbílum, jeppum, sendi- og vörubílum, fóksflutningabílum og landbúnaðartækjum þar sem API GL-5 staðals á olíu er krafist.
Olían henntar EKKI á drif með driflæsingu eða gírkassa og drif í dráttarvélum og vinnuvélum sem eru með blautbremsum.
Berið ávallt olíustaðla saman við upplýsingar framleiðanda fyrir notkun.
Olíustaðlar:
API GL-5
MIL-L-2105D
ZF TE-ML 16B / 17B / 19B / 21A
DTFR 12B100
MAN 342 Typ M1
Mercedes-Benz MB 235.0
Má nota fyrir Mercedes-Benz MB 235.6 og MB 235.20 staðla (sjá fylgiskjal)
Eiginleikar
- Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu og tækniblað.
- cSt 40°C: 149,00
- cSt 100°C: 14,80
- Seigjutala: 98
- Blossamark °C: 232
- Rennslismark °C: -30
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.