VatOil SYNMAT 7GT LV 20 ltr. (134 MB blár)

Vörunúmer: 20550726

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

71.505 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Uppselt

 • Einingastærð

Upplýsingar

VatOil SYNMAT 7GT LV 20 ltr. (134 MB blár)

SynMat 7GT LV er hágæða lágseigju langtíma sjálfskiptingarolía (ATF) sem er sérstaklega blönduð til notkunar á nýjustu kynslóð  7G-Tronic Plus sjáfskiptinga frá Mercedes-Benz. Sérvaldar hágæða grunnolíur í bland við nýjustu kynslóð bætiefna gera þessa olíu einstaka og gefur henn eftirfarandi eiginleika:

 • Einstakur eldsneytissparnaður með sérþróun frá Mercedes-Benz.
 • Mjög mikil mótstaða gegn oxun eða súrefnismettun. 
 • Framúrskarandi og mjög stöðugir núningseiginleikar fyrir lægri olíuskiptatíðni 
 • Framúrskarandi smureiginleikar
 • Frábær vörn gegn tæringu og froðumyndun
 • Einstakir eiginleikar í kulda
 • Fullkomlega samhæft við þéttingar og pakkningar sem Mercedes-Benz notar.

Notkun

Olíuna skal eingöngu nota á sjálfskiptingar þar sem olíustaðallinn MB 236.15 (blár vökvi) er krafa. Ekki má nota þessa olíu þar sem aðrir olíustaðlar en þessi eru gefnir upp. Má ekki nota á skiptingar í Mercedes-Benz þar sem vökvinn er rauður eða gulur. 

Mjög mikilvægt er að bera saman við uppgefna olíustaðla framleiðanda fyrir hvert einstakt ökutæki fyrir notkun.

Eiginleikar

 • Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu.
 • cSt 40°C: 18,8
 • cSt 100°C: 4,4
 • Seigjutala: 150
 • Blossamark °C: 188
 • Rennslismark °C: -57
 • Litur: Blár

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK