VatOil SynTrag HD 75W-90, 20 ltr
Upplýsingar
SynTrag HD 75W-90 er hálfsynþetísk olía fyrir beinskipta og rafskifta gírkassa. Hún er byggð á háþróuðum bætiefnum í bland við sérvaldar grunnolíur, bættum með EP álagsvarnarbætiefnum. Olían hefur eftirfarandi eiginleika.
- Mjög virk vörn gegn oxun.
- Góð vörn gegn tæringu og froðumyndun.
- Lágt rennslismark.
- Vönduð og sérvalin EP álagsvarnarbætiefni.
- Auðveldari gírskiptingar í kulda.
- Eldsneytissparandi
Notkun
SynTrag HD 75W-90 er notuð á gírkassa og skiptingar þar sem EP bætiefna er krafist vegna hugsanlegs álags og er þróuð með þarfir stærri ökutækja í huga. Þessi olía hefur verið sérblönduð til að vera notuð á Mercedes-Benz gírkassa þar sem MB235.11 og 235.21 olíustaðla er krafist, sem og að uppfylla staðla fyrir ZF gírkassa ásamt ýmsum öðrum eins og til dæmis MAN.
Berið ávallt saman olíustaðla við upplýsingar framleiðanda fyrir notkun.
Olíustaðlar:
API GL-4
DTFR 13B110
MAN 341 Typ E2
Mercedes-Benz MB 235.11 / 235.21
ZF-TE ML 16A/17A/19A/19C
Eiginleikar
- Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu og tækniblað.
- cSt 40°C: 116,70
- cSt 100°C: 17,00
- Seigjutala: 175
- Blossamark °C: 182
- Rennslismark °C: -42
Fylgiskjöl
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.