VatOil SynTrag Multi MTF 75W-80 1.ltr

Vörunúmer: 20550819

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

3.212 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Til á lager

  • Einingastærð

Upplýsingar

SynTrag Multi MTF 75W-80 er synþetískur langtíma og fjölnota gírolía fyrir beinskipta gírkassa (MTF). Olían er sérstaklega þróuð til notkunar á nútíma gírkassa í fólksbílum og sendibílum. Ný kynslóð háþróaðara bætiefna í bland við sérvaldar grunnolíur gefa þessari olíu eftirfarandi eiginleika. 

  • Mjúkar og auðveldar gírskiptingar bæði við hátt sem lágt hitastig.
  • Framúrskarandi mótstaða gegn oxun og langtímamótstaða fyrir háu vinnuhitastigi. 
  • Bremsuhjól í gírkassa munu virka eins vel og þau mögulega geta.
  • Einstök vörn gegn sliti, jafnvel við erfiðar og krefjandi aðstæður vegna sérstakra EP bætiefna. 
  • Framúrskarandi vörn gegn tæringu og froðumyndun.

Notkun

SynTrag Multi MTF 75W-80  er sérhæfð SAE 75W-80 gírolía fyrir beinskiptingar í fólksbílum og sendibílum. Þökk sé mjög breiðri stöðlun er olían mjög fjölnota fyrir bæði handskipta gírkassa sem og gírkassa með sjálgskiptingarútbúnaði (robotic shift) í mörgum tegundum ökutækja.

Berið ávallt saman olíustaðla við upplýsingar framleiðanda fyrir notkun. 

Olíustaðlar:

API GL-4
BMW MTF LT-2 / LT-3 / LT-4
Fiat 9.55550-MZ1 / MZ6 / MZ7
Ford WSD-M2C200-C / WSS-M2C200-D2 / ESD-M2C186-A
GM GMW16612 / 1940004 / 19259104
GM 1940182 / 1940764 / 1940768
Honda MTF / MTF-II / MTF-III
Mercedes-Benz MB 235.10
Nissan MT-XZ / MT-XZ TL (JR Type)
PSA B71 2310 / 2315 / 2316 / 2330
Renault DC4 / DW5
Special gear oil, MTF 94
Tranself NFJ/NFP/NFX/TRJ/TRP/TRT/TRX/TRZ
Volvo 97308 / 97309
VW G 009 317 / 052 171 / 052 178 / 052 512
VW G 052 527 / 052 549 / 052 726
VW G 50 / 055 512 / 060 726 / 070 726

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu og tækniblað.
  • cSt 40°C: 54,40
  • cSt 100°C: 9,46
  • Seigjutala: 158
  • Blossamark °C: 222
  • Rennslismark °C: -45

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK