VatOil UTTO HFT 60 20.ltr

Vörunúmer: 20550768

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

37.064 kr.
Netverslun: Til á lager
Verslun Skútuvogi: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

UTTO HTF 60 er afar vönduð hágæða og fjölnota vökvakerfisgírolía byggð á hágæða grunnolíum blönduð með háþróuðum bætiefnum til að ná eftirfarandi eiginleikum.

  • Há og stöðug seigjutala. 
  • Mjög lágt rennslismark. 
  • Yfirburða stöðugleiki gegn oxun. 
  • Hár hitastöðugleiki. 
  • Góðir EP og slitvarnareiginleikar.
  • Afburða núningseiginleikar sem gera olíuna sérlega heppilega á gír- og drifbúnað með blautbremsum.
  • Einsök mótstaða gegn tæringu og froðumyndun. 

Notkun

UTTO HTF 60 er nútíma fjölnota dráttarvéla gírkassaolía, universal tractor transmission oil (UTTO) sem hefur verið sérstaklega blönduð fyrir þungavinnu vökvakerfi og gírkassa í ýmslum landbúnaðar- og jarðvinnuvélum. UTTO HTF 60 er einnig hin fullkomna olía á búnað með blautbremsum. Olían getur einnig mögulega verið notuð á ýmsar CVT (Continuously variable transmissions) skiptingar í landbúnaðarvélum. 

Berið ávallt saman olíustaðla við upplýsingar vélafremleiðanda fyrir notkun.

Olíustaðlar:

API GL-4
Allison C4
Cat TO-2
Case MS 1210
CNH MAT 3540 / 3525
FNHA-2-C-200.00 / 201.00
Ford M2C86-C / M2C134-D
John Deere J20C/D
Massey Ferguson M1141 / M1143 / M1145
Valtra G2-08
Volvo WB 101 (97303)
ZF TE-ML 03E / 05F / 06K / 17E / 21F

.

Eiginleikar

  • Gæðastaðlar: Sjá vörulýsingu og tækniblað.
  • cSt 40°C: 59,8
  • cSt 100°C: 9,58
  • Seigjutala: 143
  • Blossamark °C: 235
  • Rennslismark °C: -45

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK