ZAP Silver Premium 570 35 Rafgeymir 70Ah

Vörunúmer: 50100126

magn: 1 STK

listaverð með VSK:

25.248 kr.
Verslun Skútuvogi: Til á lager
Netverslun: Uppselt

  • Einingastærð

Upplýsingar

ZAP Silver Premium 570 35 Rafgeymir 70Ah ZAP SILVER Premium er vörulína af startrafgeymum framleiddum með nýjustu tækni sem gefur aukna ræsigetu án þess að auka við stærð rafgeymisins. Silver Premíum eru markaðssettir fyrir þá sem óska eftir áreiðanleika og öflugri kaldræsingu. Notkunarsvið: • fólksbílar, • sendibílar, smárútur og litlir vörubílar. • ýmsar vélar og tæki sem nota bílarafgeyma. Framleiðsla: • uppfærðar málmblöndur með Silver-Calcium tækni. • eldvörn og sérstök skammhlaupavörn, • Nútímaleg hönnun, • Útöndunarbúnaður, • innbyggt handfang í topploki, • "Magic-Eye" hleðslusjónmælir, Kostir: • aukinn endingartími, • betra þol fyrir síendurteknum áfangahleðslum og aukinni afhleðslu samanborið við hefðbundna blýsýrugeyma, • aukinn ræsigeta og áreiðanleiki með aukinni orkuheldni, • hæsta mögulega notkunaröryggi, • afbragðs virkni í háu sem og lágu hitastigi, • aukið geymsluþol án notkunar, • algerlega viðhaldsfrír samkvæmt EN staðli.

Eiginleikar

  • Amperstundir (Ah): 70
  • Kaldræsiþol (A): 620
  • Volt (V): 12
  • Plús (+): Hægri
  • Lengd (mm): 242
  • Breidd (mm): 175
  • Hæð (mm): 190
  • Sjónmælir:

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK