Viðskiptakort Skeljungs veitir þínu fyrirtæki afslætti* af eldsneyti, vörum og þjónustu hjá samstarfsaðilum Skeljungs. Hægt er að greiða fyrir eldsneyti á 70 stöðvum Orkunnar og bílaþvott hjá Löðri.
Korthafar fá afslátt af smurningu og vörum á smurstöðvum Garðabæ, Skógarhlíð og Laugarvegi.
Smelltu á hlekkinn og sláðu inn helstu upplýsingar um þitt fyrirtæki og við sérsníðum kjör að þörfum þíns fyrirtækis.